top of page

RANNSÓKNIR



Rannsakendur við Vanderbilt University auk annarra rannsakenda hafa kannað áhrif PALS á lestrarfærni nemenda í 2.-6. bekk.

Í miklum meirihluta rannsóknanna standa nemendur sem hafa fengið þjálfun í PALS sig mun betur en nemendur í samanburðarhópum sem hafa ekki fengið slíka þjálfun.

 

Jafnframt hefur þátttaka í PALS styrkt lestrarfærni nemenda sem hafa mikla, miðlungs eða litla færni í lestri,nemenda með fatlanir og þeirra sem læra ensku sem annað tungumál, þegar frammistaða þeirra er borin saman við frammistöðu sambærilegra nemenda sem hafa ekki tekið þátt í PALS.

Innlendar rannsóknir á PALS

bottom of page